22.10.2009 | 16:43
Heitir það ekki að krónan hafi falli þegar Evran styrkist ?
Bara að spá
Ef farið er á www.li.is sést að krónan féll í dag
Krónan styrkist þriðja daginn í röð | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Bond
Færsluflokkar
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 3938
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Samkvæmt gengisskráningu Seðlabankans var gengisvísitalan í gær 235,0912 stig en er í dag 234,4794 stig, sem er styrking um 0,6118 stig. Gengi gjaldmiðla er hinsvegar afstætt fyrirbæri í eðli sínu, og í þessu tilviki er það ekki svo mikið krónan sem er að styrkjast sem slík heldur eru það aðrir gjaldmiðlar sem eru að veikjast. Bandaríkjadollar fer hrapandi og Evran hefur einnig verið að síga undanfarið, en hvort um sig vega rúm 10% í gengisvísitölu ISK.
Guðmundur Ásgeirsson, 22.10.2009 kl. 17:01
Athyglisvert að á meðan krónan styrkist og eftir að fréttir bárust af komandi afgreiðslu IMF á láninu með tilheyrandi styrkingu krónunar ... hækka olíufélögin verðið hjá sér um 5 krónur.
Það er greinilegt að þeir búast við að þurfa að lækka þegar krónan styrkist, þá er gott að vera búinn að hækka áður... þannig að þá er hægt að lækka verðið um þá tölu.. eða jafnvel krónu betur.
Þeir kunna þetta.. bölvaðir bófarnir.
ThoR-E, 22.10.2009 kl. 20:57
Þeir útskýra þetta líklega með því að heimsmarkaðsverð á olíu hefur farið hækkandi að undanförnu, sem er rétt ef miðað er við dollara. Það er hinsvegar bara léleg afsökn því það er ekki olían sem er að hækka heldur dollarinn sem er að hrapa.
Guðmundur Ásgeirsson, 22.10.2009 kl. 21:42
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.