Ég var bara að spá , í 2 ár var tollurinn að eltast við að rukka litla fólkið um 500 Kr. í póstsendingum og á sama tíma er verið að smygla tonnum af áfengi og kannski tonn af fíkniefni, er ekki eitthvað að í tolla deildinni, fengu tollverðir hlut í þessu áfengi eða er þetta virkilega hægt ?
Það var ekki tollurinn sem komst að þessu heldur voru þetta starfsmenn BYKO sem stóðu manninn að verki !!
Stórfellt smygl með vörum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Bond
Færsluflokkar
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
svo nýji gegnumlýsingarbílinn ræður þá bara við 0.0001%
semsagt gagnlaus
Hvernig væri að breyta áheyrslum tollsins, svo í stað þess að leita af títuprjóni í póstinum og rukka fólk fyrir eina innstungu upp á 50 kr að senda liðið í stað niður á gámabryggju og leita af alvöru ólöglegum innflutningi !! þar sem upphæðir skipa hundruðum miljónum en ekki fáum krónum og tonnum í stað gramma.
Er ekki Áheyrslan röng hjá tollinum í dag.
Ari Þór, 17.1.2009 kl. 12:08
IceWebbi: Það er ekki tollgæslan sem ákveður hvaða áherslur eigi að gilda og hvaða gjöld eigi að innheimta, ekkert frekar en lögreglan ákveði hver hámarkshraðinn skuli vera, tollstjórinn og löreglan framfylgja einfaldlega því sem þau eiga að framfylgja, beindu gagnrýni þinni frekar að Alþingi og fjármálaráðuneytinu. Í öðru lagi er tollgæslan deildaskipt, það er vöruskoðun, skipavakt, fíkniefnadeild, pósteftirlit osfrv., það er ekki eins og allir tollverðir séu í því að innheimta gjöld, raunar eru það óbreyttir starfsmenn tollstjóra sem eru aðallega í því og t.d. starfmenn íslandspósts. Og að lokum, nýji bíllinn á eftir að auka hlutfall skoðaðra gáma mun meira en 0.00001%, trust me. ;)
Arngrímur (IP-tala skráð) 17.1.2009 kl. 16:13
Sæll Arngrímur
En það sem ég er að spá í er áherslan, væri ekki betra að sleppa leita af vörum sem kosta undir 500 kall og geta fært eftirlitsmenn í gámainnflutning? Og leita af stóra smyglinu en ekki kafa svo djúpt í póstinn að hlutur sem kostar 50 kr er að eiða tíma tollþjóns að sannfærast að hluturinn hefur markaðsverð 50 kr í stað 55 kr væri betur gert við tímann að leita af ólöglegum flutning í Gámavís.
Ef Þetta er lög sem tollarin er að fara eftir, stendur þá í lögunum að það þurfi bara að skoða 1 af hverjum 100 gámum en það verður að opna hverja einustu póstsendingu ?
bara að spá ?
KV.
Ari
KV
Ari
Ari Þór, 18.1.2009 kl. 17:56
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.