15.3.2016 | 14:22
Í morgunn varð ég að borga full gjöld af 200 kr innflutningi
Ég held að DHL hafi ekki lesið tolla reglur en bara síðast í morgunn varð ég að borga TOLL + Vask + Tollskæýrslugjald af innflutningi sem var verðmæti 200 kr með flutning.
eða um 594 kr. Ísland lengi lifir. !!!
póstur segir að það séu engin lágmarks upphæð á íslandi, það ber að greiða gjöld af öllum innflutningi !
Hvernig geta tvö flutnings fyrirtæki misskilið tollalögin svona hrikalega!
Pósturinn hefur ofreiknað gjöld eða DHL smyglað inn smásendingum ?
Fá 99 þúsund krónum meira tollfrjálst | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Bond
Færsluflokkar
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Sárast af öllu er að borga Póstinum 550 kr. fyrir tollskýrslugerðina (sem er ekki hægt að gera sjálfur og sleppa við að borga - ég athugaði það um daginn).
Ég held líka að Ísland sé eina landið í Evrópu sem eltist við svona smásendingar.
Iffi (IP-tala skráð) 15.3.2016 kl. 14:39
Birtu mynd af þessu.
Birgir Guðjónsson (IP-tala skráð) 15.3.2016 kl. 16:34
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.