31.7.2013 | 16:15
Vinnu eftirlitið í action
Ætli þessu með derhúfuna sé frà vinnueftirlitinu að kanna ef rétt er farið að björgun :)
Gerir athugasemd við páfagaukabjörgun | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Bond
Færsluflokkar
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 3938
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Neibb gaffallyftarar eru ekki leyfilegir sem fólkslyftur. http://www.mbl.is/frettir/innlent/2013/07/31/gerir_athugasemd_vid_pafagaukabjorgun/
Guðmundur Ásgeirsson, 31.7.2013 kl. 22:10
Menn henda gaman að viðvörunarorðum Vinnueftirlitsins vegna notkunar lyftara og vörubrettis við "björgun" páfagauksins. Það var ekkert verið að bjarga fuglinum heldur frekar að ná honum eða handsama hann. Fuglinn er fleygur og ekki í neinni fallhættu eða annarri hættu þar sem hann var. Öðru máli gegnir um þá sem á vörubrettinu voru. Þeir voru í lífshættu við verkið. Þau eru mörg slysin sem orðið hafa við svona athafnir og líklega er þeim síst hlátur í hug sem lent hafa í slysi vegna þess og jafnvel bera ævilöng örkuml af þeim sökum. Og síst held ég að fréttin hlægi þá sem misst hafa ástvini sína í slysum sem orðið hafa þegar verið var að lyfta fólki á vörubrettum, í fiskikörum eða jafnvel standandi á göfflum lyftarans. Stundum er sagt að "nauðsyn brjóti lög" og má vel vera réttlætanlegt á stundum, en aldrei þegar fólk er lagt í hættu og jafnvel lífshættu þegar öryggisreglur eru brotnar.
corvus corax, 1.8.2013 kl. 00:07
Það er alveg rétt að gaffal lyftari er ekki til fólksflutninga
En það sem er merkilegt að Vinnueftirlitið er ekki lengi að komst að þessu, en þegar þeim eru send erindi sem eru mun alvarlegri þá er jafnvel lítið sem ekkert gert í þeim málum því þeir eru uppteknir eða málið of stórt.
Ari Þór, 1.8.2013 kl. 14:11
Féll af gaffli lyftara og lést
http://www.visir.is/fell-marga-metra-af-gaffli-lyftara-og-lest/article/2006107260055
Þorsteinn (IP-tala skráð) 1.8.2013 kl. 23:44
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.