30.11.2011 | 21:27
Og hvað ?
Stór hluti Reykjavíkur er án ljósleiðara og er ekki á áætlun að leggja hann vegna peningaleysis netfyrirtækja.
5 000 mans á landsbyggðinni OG 43.000 mans á stór Reykjavíkur svæðinu eru án ljósleiðara.
Þessi frétt hljómar eins og allir á Stór-Reykjavíkur svæðinu hafi aðgang að ljósleiðara
Svo er ekki og jafnvel þegar ég sem á heima í Breiðholtinu , ca 400 metra frá útvarpsstöðvum landsmanna spyr um framgang mála er svar netmiðla að þessi partur Breiðholtsins er ekki í áætlun eins langt og menn sjá ! Allir peningar búnir, til að leggja Ljós .
Auðvitað eiga allir að fá Ljósleiðara, líka bóndinn í innsta dal og Hveravellir og ég upp í Breiðholti :-)
Tvö landsvæði án ljósleiðara | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Bond
Færsluflokkar
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (31.10.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Langfæst heimili á landsbyggðinni eru með ljósleiðara inn í hús, enda er ekki verið að tala um það í þessari frétt. Hér er fjallað um tengingar á milli landshluta og skort á hringtengingum ljósleiðara á Snæfellsnesi og Vestfjörðum sem hefur það í för með sér að netsamband yfirleitt er ótryggara á þessum svæðum en annarsstaðar á Íslandi.
Bjarki (IP-tala skráð) 30.11.2011 kl. 23:19
Mér sýnist þú, Ari vera að lesa eithvað vitlaust í þessa frétt.
Þar kemur fram að tvö(2) bygðalög með 5000+ íbúa(5000+ +5000+=10.000+). Þá er ekki tekið fram hvar annarstaðar vantar ljósleiðara þar sem er 5000- td eins og í húnavatnssýslum og skagafirði eða á austfjörðum eða suðurstöndinni.
"líka bóndinn í innsta dal og Hveravellir", að hverju ertu að ýja? bændur eiga ekki möguleika á þessu og á hveravöllum er ekki föst búseta.
Þó erum við sammála um þetta "Auðvitað eiga allir að fá Ljósleiðara,"
Brynjar Þór Guðmundsson, 1.12.2011 kl. 06:30
Sæll Bjarki
Þetta óstöðuga netsamband er örugglega af því að búið er að reka alla hæfu tæknimennina
Landið er í rusli í tækniheiminum, þó að ljósleiðari færi í þessa landshluti, þarf að tengjast ljósinu með einverjum hætti.
Örbylgjusambönd eru 100%, Skoðaði stórborgirnar, með upprétta höku svo þú horfir upp og þá sérðu sömu tækni og sveitin notar. Munurinn er að þarna vinnur hæft fólk. Hefuru prufað að hringja í símann eða Vodafone og spyrja um tæknimál ? Eftir 3 tíma er 1 maður eftir út í horni yfirhlaðinn af vandamálum og sá eini sem kann þetta !
Ég eiddi 4 tímum eitt skiptið að kenna starfsmanni 365 hvernig ætti að laga vandamál sem var í útsendingu ?
Þú segir að netsambandið sé að detta út reglulega úti á landi, Það er enginn tæknimaður eftir og sækja þarf þá langa leiðir, sem eru eftir á landinu ! Hverju breitir ljósið, Ljósið þarf líka viðhald og tækniþekkingu eins og núverasndi samband. Ef það er spurning að Endurnyja þarf gamla búnað þá er það vegna trassaskapar að halda honum ekki við ! Svo kemur sjokkið þegar allt er ónýtt ! og Viðhaldið verður dýrt á endanum !
Þetta er ísland í dag, það glansar á yfirborðinu er rotið þar undir !
Arithor (IP-tala skráð) 1.12.2011 kl. 09:16
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.