Skil ekki alveg dæmið !!
Þér er boðið að eignast íbúð sem þú skuldaðir 50% í fyrir hrun á 110% skuld
Sama tíma kostar þessi íbúð 100% á markaði
Afhverju flytur þú ekki út og færð sömu íbúð á markaði 10% ódýrari !
Í þokkabót eignast Bankinn þessi 50% sem ég hef lagt til hliðar síðustu 30 ár
Var verið að bjarga mér ??? Eða var ég rændur sparifénu ?
HEY það var verið að selja mér íbúð sem ég átti 50% á 110% af markaðsverði
Hann Jókim aðalönd er ótrúlega sniðugur !!!
Og fréttamenn segja að almúgurinn vann !!! HEY einhverjir kunna að hugsa
Hvernig kærir maður þennan þjófnað í þessu bananaliðveldi Þegar þjófurinn stjórnar löggjafanum !
Skuldir færðar niður í 110% | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Bond
Færsluflokkar
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þetta er nú furðulega röksemdarfærsla. Held að þú sért að misskilja eitthvað . Lækkun að 110% er náttúrulega fyrir fólk sem eins og flestir ætla að búa í sínum íbúðum áfram. Það er ekki eins og fólk sé að selja á hverju ári. Hugsunin er að þegar markaðsverð hækkar þá fara lánin undir markaðsverð. Eða að lánin með tímanum lækka náttúrulega þegar greitt er af þeim.
Sé ekki alveg hvernig fólk getur labbað út úr yfirskuldsettri íbúð og keypt sér aðra? Nú ef það hættir að borga þá verður það væntanlega gert gjaldþrota að íbúðin fer á nauðungar uppboð. En fólk fer samt ekki og kaupir aðra þar sem það fær ekki 100% lán nú í dag. Og fær náttúrulega ekki að yfirtaka lán ef það hefur skilið eftir fyrri íbúð með lánum í vanskilum.
Það láta allir sem að það þurfi að lækka lánin svo það geti selt og keypt aðrar íbúðir?
Magnús Helgi Björgvinsson, 4.12.2010 kl. 00:50
Magnús, Ari Þór er ekki að misskilja neitt. Þetta er staðreyndin!!
Gunnar Heiðarsson, 4.12.2010 kl. 06:35
Svar við færslu Magnúsar
Er ég að misskilja eitthvað eða er þetta ekki það sem þú ert að meina ?
Hugsunin er að þegar markaðsverð hækkar þá fara lánin undir markaðsverð. Eða að lánin með tímanum lækka náttúrulega þegar greitt er af þeim.
Ég er búin að greiða í 30 ár og er svo heppinn að skulda bara 110% af markaðsverði fasteignar minnar og því er að þakka sérstökum aðgerðum ríkisstjórnar
Sömu sérstöku aðgerðum sem gerðu það að verkum að ég missti þau 50% sem ég hafði safnað í 30 ár
Sé ekki alveg hvernig fólk getur labbað út úr yfirskuldsettri íbúð og keypt sér aðra? Nú ef það hættir að borga þá verður það væntanlega gert gjaldþrota
En fólk fer samt ekki og kaupir aðra þar sem það fær ekki 100% lán nú í dagErtu þá hissa að menntað fólk flytur úr landi, það er komið í skuldafangelsi sem er ekki hægt að losna úr, Eina lausnin er að flytja langt langt frá landinu sem þú fæddist í
því þú ert eftirlýstur vegna aðgerða ríkisstjórnar !
Datt ég þá í lukkupottinn að skulda bara 110% ?
Það láta allir sem að það þurfi að lækka lánin svo það geti selt og keypt aðrar íbúðir?
Get ekki selt því eftir sölu skulda ég enn 10%
Ari Þór, 4.12.2010 kl. 12:03
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.