Færsluflokkur: Bloggar
18.11.2007 | 19:28
Hvenær Lækkar Raforkuverðið og heita vatnið í RVK
HÆ HÆ
Hver fréttin af annari birtist um hvað Orkuveita Reykjavikur hefur sparað margar miljarða og miljónir.
En ekki lækkar verðskráin hjá borgarbúum, eina sem þeir segja er að verðið hefur ekki breyst en ég vill lækkun í krónum.
Eða fáum við eigendur Orkuveitunnar (Borgarbúar)ekki bara rafmagnið frítt því Orkruveitan selur svo mikið rafmagn, sem aðrgreiðslur ?
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
16.11.2007 | 16:59
Laga umferðaþungann á Breiðholstbraut ?
Hæ hó
Ég er mitt fyrsta blogg
Ég er ný fluttur upp í Selja hverfi og þvílík umferð .
En ég er með hugmynd, hættum að leyfa vinstri beyju inn á Bústaðaveg niður frá Breiðholtsbraut ( losnum við að umferð í austur stoppi á rauði ljósi) og umferðin fer í staðin í slaufuna upp á Miklubraut.
NO 2
banna Vinstri beyju frá Bústaðveg inn á Breiðholstbraut ( þar fóru hin ljósin) umferðin fer í staðinn inn á slaufuna hjá Staldrinu og síðan niður.
Þetta kostar ekkert og 1 st umferðaljósin við Bústaðaveg Breiðholstbraut horfin og enn minni slysahætta.
jæja gagnrýnið þetta :)
Góða helgi
Bloggar | Breytt 18.11.2007 kl. 19:22 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
16.11.2007 | 14:30
Hvað skyldi full ferð vera mikil ferð :)
![]() |
Klessukeyrði nýja Airbus-þotu |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
24.3.2007 | 17:34
Fyrsta bloggfærsla
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Um bloggið
Bond
Færsluflokkar
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (4.7.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar