5.7.2020 | 10:29
Það er ekki séns að komast í vesturbæinn úr Austurbænum.
Borgin er búinn að loka eða er að vinna í því að loka Vesturbæinn frá Austurbænum
Það getur tekið 1kl+ að komast þessa 5 km
Og með strætó allt að 2 tíma
Og nú á að þétta byggð á endanum á nesinu þar sem engar samgöngur liggja að
Þetta verður lítil eyja :I
Ég er fljótari að keyra til Keflavíkur úr Breiðholtinu en keyra út á Granda milli 7 og 9 eða 15 - 18
Borgastjórinn býr í 101, mikið væri gaman að sjá hann hjóla, keyra eða taka stræto daglega frá efra Breiðholt yfir vetratímann út á Granda og koma við með 2 börn í leikskólann
. Nýju miljarðar tillögur hans breyta engu með þessar samgöngur.
Það var fundur með borgastjóra í vetur upp í Breiðholti og ekki kom Borgastjórinn með stræto eða hjólandi hvað þá skokkandi. ?
Í dag forðast ég að fara yfir í Vesturbæinn og set strikið við Grensásveg, Það er nánast ófært að fara vestar í Reykjavik, Lengi lifi Borgastjórnin.
![]() |
Mikil uppbygging fyrirhuguð á Granda |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 19:00 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
Um bloggið
Bond
Færsluflokkar
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (25.8.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 4144
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar